spot_img
HomeFréttirNBA: Sá sautjándi fer í loftið 28. október

NBA: Sá sautjándi fer í loftið 28. október

07:00

{mosimage}
(Meistarar Boston fá sigurverðlaun sín afhent á opnunardegi NBA)

Meistarar Boston Celtics í NBA-deildinni munu fá afhenta sigurhringi sína  28. október næstkomandi. En þá hefst keppnistímabilið í NBA með þremur leikjum.

Boston tekur á móti Cleveland, Chicago fá Milwaukee í heimsókn og silfurliðið L.A. Lakers taka á móti Portland í Staples Center.

Ásamt því að fá sigurhringi sína mun félagið hífa nýjasta meistarafánann í rjáfur TD Banknorth Garden en sigur Boston í sumar var 17. titill félagsins.

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -