spot_img
HomeFréttirNBA: Risaskipti: Átta leikmenn fengu nýjan vinnuveitanda

NBA: Risaskipti: Átta leikmenn fengu nýjan vinnuveitanda

21:19

{mosimage}
(Mike Miller er orðinn leikmaður Minnesota)

Minnesota og Memphis skiptu á leikmönnum að loknu nýliðavalinu í NBA. Alls var átta leikmönnum skipt og fékk hvort lið fjóra leikmenn.

Minnesota skipti O.J. Mayo sem þeir völdu með þriðja valinu, Marko Jaric, Antoine Walker og Greg Buckner til Memphis í staðinn fyrir Mike Miller, Brian Cardinal, Jason Collins og Kevin Love sem var valinn með fimmta valréttinum.

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -