Indiana og Portland mættust í nótt í NBA deildinni í uppgjöri toppliða deildarinnar í Portland. Það fór þá þannig að Portland vann naumast 106:102 sigur. Chicago eiga enn í vandræðum eftir að Derrick Rose meiddist aftur og nú hafa þeir engan Nate Robinson til að fylla skarðið. Í þrefalt framlengdum “þriller” töpuðu þeir heima fyrir gegn New Orleans Pelicans 128:131. Önnur úrslit næturinnar má sjá hér að neðan.
FINAL
7:00 PM ET
ORL
![]()
80
WAS
![]()
98
W
| Q1 | Q2 | Q3 | Q4 | F | |
|---|---|---|---|---|---|
| ORL | 22 | 19 | 20 | 19 | 80 |
|
|
|
|
|
||
| WAS | 22 | 30 | 23 | 23 | 98 |
| ORL | WAS | |||
|---|---|---|---|---|
| P | Afflalo | 21 | Ariza | 24 |
| R | Vucevic | 8 | Nene | 6 |
| A | Price | 4 | Wall | 13 |
| Game Stat |
|---|





