spot_img
HomeFréttirNBA: Portland skoruðu 84 stig í fyrri hálfleik

NBA: Portland skoruðu 84 stig í fyrri hálfleik

Portland Trail Blazers voru hreint óstöðvandi í leik sínum gegn Denver Nuggets í nótt. Skutu yfir 60% utan af velli og skotuðu 84 stig í fyrri hálfleik. Leiknum lauk með 130-113 sigri Portland en leikurinn var ekki framlengdur þó tölurnar gefi tilefni til þess að halda það. Kobe Bryant skoraði 33 stig í tapi Lakers gegn Pelicans. Anthony Davis var með 25 stig, 12 fráköst og 6 varin skot. Oklahoma City Thunder tókst að hafa af sigur gegn Boston Celtics þrátt fyrir að vera með alla stjörnur sínar í meiðslum. 
 
Detroit Pistons 103
Washington Wizards 107
 
Utah Jazz 97
Atlanta Hawks 100
 
Oklahoma City Thunder 109
Boston Celtics 94
 
Indiana Pacers 81
Miami Heat 75
 
Orlando Magic 97
New York Knicks 95
 
Los Angeles Lakers 102
New Orleans Pelicans 109
 
Portland Trail Blazers 130
Denver Nuggets 113
 
Brooklyn Nets 104
Phoenix Suns 112
 
Houston Rockets 113
Minnesota Timberwolves 101
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -