spot_img
HomeFréttirNBA: Phoenix mætir Denver í tennishöll

NBA: Phoenix mætir Denver í tennishöll

12:08

{mosimage}
(Indian Wells Pacific tennishöllin)

Phoenix Suns stefna á að leika æfingaleik við Denver utandyra 11. október næstkomandi. Þetta verður þó ekki fyrsti NBA-leikurinn sem fer fram utandyra því Phoenix lék einmitt árið 1972 tvo leiki við Milwaukee í Púertó Ríkó á hafnaboltavelli.

Leikurinn við Denver verður leikin í nýtísku tennishöll sem tekur 16.100 áhorfendur í sæti. Einnig verður leikurinn sýndur beint á TNT sjónvarpsstöðinni.

Phoenix mun koma með völl, stigatöflu og videótöflu.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -