spot_img
HomeFréttirNBA: Pacers og Celtics á NBA TV

NBA: Pacers og Celtics á NBA TV

15:00 

{mosimage}

 

 

Sex leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og á NBA TV verður viðureign Indiana Pacers og Boston Celtics sýnd í beinni útsendingu á miðnætti eða kl. 00:00. Boston Celtics hafa aðeins unnið fimm sigra á heimavelli Indiana síðustu 18 ár og freista þess að bæta upp slakt gengi sitt í vetur en ljóst er að róðurinn verður þugnur.

 

Lið Boston hefur verið vængbrotið í allan vetur en flest allir leikmenn liðsins hafa átt við meiðsli að stríða.

Spennandi verður að Indiana en þeir eru nýbúnir að gera stór skipti og því mörg ný andlit.

Aðrir leikir næturinnar:

 

Washington Wizards-Detroit Pistons

Cleveland Cavaliers-Golden State Warriors

New York Knicks-LA Lakers

Miami Heat-Milwaukee Bucks

Dallas Mavericks-Seattle Supersonics

Fréttir
- Auglýsing -