10:48
{mosimage}
(Peja skoraði mest fyrir New Orleans)
Orlando vann sinn 10 leik á tímabilinu og fimmta í röð þegar liðið lagði New Orleans að velli 88-95 á útivelli. Dwight Howard var stigahæstur hjá Orlando með 24 stig og hjá heimamönnum var Peja Stojakovic stigahæstur með 21 stig.
Úrslit næturinnar:Charlotte-Portland 102-91
New Orleans-Orlando 88-95
Memphis-Seattle 125-108
Utah-New Jersey 102-75



