spot_img
HomeFréttirNBA: Orlando hefur áhuga á Kurt Thomas

NBA: Orlando hefur áhuga á Kurt Thomas

11:02

{mosimage}
(Kurt Thomas að verjast Deron Williams)

Kurt Thomas leikmaður Seattle er orðaður við Orlando Magic. Thomas sem lék lengst af með New York er 36 ára gamall. Seattle hefur áhuga á að skipta honum svo Robert Swift fái aukin leiktíma en Swift er aðeins 23 ára gamall.

Seattle verður að ákveða sig hvað þeir ætli að gera enda er stutt í að leikmannamarkaðurinn lokar.

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -