spot_img
HomeFréttirNBA: Oddaleikur Boston og Atlanta í beinni á NBAtv

NBA: Oddaleikur Boston og Atlanta í beinni á NBAtv

12:00

{mosimage}
(Verður fagnað í dag?)

Í dag kemur í ljós á NBAtv hvort það verður Boston eða Atlanta sem fer áfram í aðra umferð og mætir Cleveland. Besta lið NBA í vetur Boston þarf oddaleik til þess að reyna komast í gegnum Atlanta sem var slakasta liðið sem komst í úrslitakeppnina í ár. En einvígið er jafnt og hafa liðin öll unnið sína heimaleiki.

Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður í beinni útsendingu á NBAtv sem er stöð 48 fyrir þá sem eru með Fjölvarpið.

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -