13:55
{mosimage}
(Chris Paul)
Félagarnir Peja Stojakovic og Chris Paul hjá New Orleans voru sjóðandi heitir í nótt en þeir félagar fóru á kostum í sigri liðsins á L.A. Lakers 104-118. Peja skoraði tíu þriggja-stiga körfur í leiknum en gamla metið var átta slíkar í einum leik sett af David Wesley fyrir fimm árum. Chris Paul setti einnig félagsmet þegar hann gaf 21 stoðsendingu og bætti hann 18 ára gamalt met Mugsy Bogues um tvær stoðsendingar. Hjá Lakers skoraði Kobe Bryant 28 stig.
Önnur úrslit:
Charlotte-Phoenix 83-115
New Jesey-Atlanta 87-82
New York-Denver 119-112
Milwaukee-Toronto 112-85
Minnesota-Orlando 103-111
Chicago-L.A. Clippers 91-97
Houston-San Antonio 89-81
Sacramento-Seattle 104-98
Golden State-Cleveland 104-108



