spot_img
HomeFréttirNBA: Nesterovic framlengir samning sinn

NBA: Nesterovic framlengir samning sinn

06:00

{mosimage}

Miðherjinn Rasho Nesterovic hafði ákvæði í samning sínum þar sem hann framlengt hann um eitt ár. Hann nýtti sér ákvæðið og er hann samningsbundin Toronto á næsta tímabili.

Slóveninn stóri er 32 ára gamall og hefur leikið með Toronto undanfarin tvö tímabil.

Nesterovic hóf að leika í deildinni 1998 og hefur leikið með Minnesota, San Antonio og nú Toronto.

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -