spot_img
HomeFréttirNBA: Minnesota tókst að stöðva Phoenix

NBA: Minnesota tókst að stöðva Phoenix

08:45 

{mosimage}

 

 

Kevin Garnett átti mestan heiðurinn af því að liði hans, Minnesota Tomberwolves, tókst að sigra Phoenix Suns, 121:112, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Garnett skoraði 44 stig í leiknum og hirti 11 fráköst. Fyrir leikinn hafði Phoenix unnið 17 leiki í röð. Raja Bell skoraði 25 stig fyrir gestina í Phoenix.

 

Úrslit annarra leikja í nótt voru þessi:

 

Atlanta 93, Orlando 83
Memphis 124, Sacramento 117
New Orleans 103, Portland 91
Houston 105, Philadelphia 84
Charlotte 105, Denver 101
New Jersey 116, Utah 115

 

Frétt af www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -