spot_img
HomeFréttirNBA: Memphis vilja fá Billy Donovan

NBA: Memphis vilja fá Billy Donovan

13:00

{mosimage}
(Mun Donovan skipta um starf í sumar?)

Forráðamenn Memphis Grizzlies eru sagðir ætla að reyna fá Billy Donovan, þjálfara Florida-háskólans, til að taka við liðinu fyrir næsta tímabil. Donovan sem hefur leitt Florida til tveggja meistaratitla á jafn mörgum árum myndi hækka verulega í launum en Memphis eru sagðir ætla að bjóða honum töluvert hærri laun en hann hefur núna.

Billy Donovan sem er 42 ára yrði einn yngsti þjálfarinn í NBA-deildinni.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -