spot_img
HomeFréttirNBA: Loks vann Boston leik

NBA: Loks vann Boston leik

11:00 

{mosimage}

 

 

Boston Celtics vann loks leik í bandarísku NBA körfuboltadeildinni eftir að hafa tapað 18 leikjum í röð. Liðið vann sigur á Milwaukee Bucks, 117:97, og að leik loknum stóðu áhorfendur á heimavelli Boston upp og fögnuðu lengi og innilega. Paul Pierce, sem nú er kominn á kreik á ný eftir meiðsli, var stigahæstur með 32 stig.

 

Fjöldi leikja var í riðlakeppni NBA í nótt og voru úrslitin þessi:

Indiana 114, Memphis 104
Orlando 103, Portland 91
Toronto 120, New Jersey 109
Charlotte 100, Chicago 85
Washington 92, Philadelphia 85
San Antonio 90, Detroit 81
Minnesota 99, Denver 94
New Orleans 110, Sacramento 93
Utah 99, Cleveland 98
Seattle 114, Phoenix 90
Golden State 120, New York 101
Atlanta 96, L.A. Clippers 93.

 

Frétt af www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -