spot_img
HomeFréttirNBA: LeBron James skoraði sex stig á lokamínútunni

NBA: LeBron James skoraði sex stig á lokamínútunni

08:54 

{mosimage}

 

LeBron James, leikmaður Cleveland Cavailers, skoraði 35 stig, þar af 6 stig úr tveimur skotum á lokamínútunni, þegar liðið vann New Orleans Hornets í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt, 97:89. David West skoraði 25 stig fyrir New Orleans.

 

 

Úrslit annarra leikja voru þessi:

 

Phoenix 103, Indiana 92
New Jersey 113, Washington 101
Dallas 91, Minnesota 65
Milwaukee 122, Golden State 101

 

www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -