spot_img
HomeFréttirNBA: Lakasta lið NBA lagði Phoenix

NBA: Lakasta lið NBA lagði Phoenix

13:48

{mosimage}
(Sebastian Telfair ánægður með sigur sinna manna í nótt)

Minnesota Timberwolves voru aðeins búnir að vinna tvo leiki áður en þeir mættu Phoenix Suns í NBA-deildinni í nótt. Öllum að óvörum vann Minnesota leikinn: lokatölur 100-93. Al Jefferson fór á kostum í liði Minnesota og var með 32 stig og 20 fráköst. Shawn Marion var með 18 stig fyrir Phoenix.

Úrslit:
Charlotte-Cleveland 96-93
Atlanta-Memphis 86-78
Minnesota-Phoenix 100-93
New York-Philadelphia 77-105
Dallas-Utah 125-117
Chicago-Boston 82-91
Denver-Sacramento 101-97

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -