07:56:18
(Bruce Bowen setti sigurkörfuna fyrir San Antonio gegn Dallas)
San Antonio bar sigurorð af Dallas í eftirminnilegum, tvíframlengdum grannaslag í nótt. Orlando lagði Portland í öðrum spennuleik þar sem Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfuna með langskoti á síðustu sekúndunni. Þá urðu tvenn óvænt úrslit þar sem LA Lakers tapaði afar óvænt fyrir Sacramento Kings, en þeir síðarnefndu höfðu tapað átta leikjum í röð fyrir þennan leik, og Detroit Pistons lutu í gras fyrir Washington Wizards.
Úrslit næturinnar í NBA:
Toronto 94
Cleveland 114
Detroit 94
Washington 107
Final
Utah 99
Minnesota 96
New York 100
Chicago 105
Atlanta 84
Houston 92
San Antonio 133
Dallas 126
Milwaukee 110
Phoenix 125
Orlando 109
Portland 108
LA Lakers 101
Sacramento 113
Tölfræði leikjanna
ÞJ



