spot_img
HomeFréttirNBA í nótt: Allt eftir bókinni

NBA í nótt: Allt eftir bókinni

13:25:39
 Stóru liðin í NBA unnu öll sína leiki í nótt. Indiana náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Lakers og urðu meisturum Boston að bráð. Lakers lögðu Philadelphia, Orlando tók Minnesota, Cleveland vann New York og Houston vann Clippers svo eitthvað sé nefnt.

Hér að neðan fylgja úrslit næturinnar:

Minnesota 89
Orlando 100

Portland 98
Washington 92

Memphis 95
Atlanta 105

Oklahoma City 97
Charlotte 103

New York 82
Cleveland 118

LA Lakers 114
Philadelphia 102

Indiana 96
Boston 114

Chicago 90
Milwaukee 97

Phoenix 91
New Orleans 104

LA Clippers 96
Houston 103

Miami 93
Utah 89

Tölfræði leikjanna

ÞJ

Fréttir
- Auglýsing -