spot_img
HomeFréttirNBA: Horry leikjahæstur

NBA: Horry leikjahæstur

09:46

{mosimage}

Robert Horry bætti með Kareem Abdul-Jabbars í nótt þegar hann lék sinn 238 leik úrslitakeppni. Metið sem var 237 jafnaði Horry í leik nr. 4 gegn New Orleans.

Miðað við frammistöðu San Antonio í nótt bætir Horry aðeins einum leik til viðbótar við safnið en San Anontio er 3-2 undir í einvígi sínu við New Orleans og gæti dottið út næst þegar liðin mætast.

Sjá einnig hér:
NBA: Jafnaði met Jabbars

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -