spot_img
HomeFréttirNBA: Hart framlengir við Utah

NBA: Hart framlengir við Utah

19:10

{mosimage}
(Jason Hart að kljást við Rip Hamilton í vetur)

Bakvörðurinn Jason Hart hjá Utah Jazz hefur nýtt sér ákvæði í samning sínum og framlengt hann um eitt ár. Er hann þar með með samningsbundin liðinu út næstu leiktíð.

Samningurinn er uppá 2.5 milljónir dollara.

Hart hafði til 30. júní að nýta sér ákvæðið en umboðsmaðurinn hans agði það aldrei vera spurningu um að framlengja.

Hinn þrítugi Hart hefur leikið sjö tímabil í NBA-deildinni með sex liðum en ásamt Utah hefur hann leikið með Milwaukee, San Antonio, Charlotte, L.A. Clippers og Sacramento.

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -