spot_img
HomeFréttirNBA: Golden State stakk af í öðrum

NBA: Golden State stakk af í öðrum

09:19

{mosimage}
(Stephen Jackson í nótt)

Í Kaliforníu áttust við San Antonio og Golden State ORACLE-höllinni í Oakland. Eftir nokkð jafnan fyrsta leikhluta tóku Golden State menn öll völd á vellinum og náðu upp 16 stiga forystu fyrir leikhlé. Héldu þeir út leikinn og unnu góðan sigur 96-84. Stigahæstur hjá Godlen State var Stephen Jackson með 20 stig og Baron Davis bætti við 18. Hjá San Antonio var Matt Bonner stigahæstur með 25 stig og 17 fráköst en hann kemur í stöðu miðherja í fjarveru Tim Duncans sem er enn frá vegnameiðsla.

Úrslit:
Washington-Minnesota 102-88
Atlanta-Toronto 88-100
Cleveland-Indiana 118-105
New Jersey-L.A. Clippers 82-91
Memphis-Detroit 103-113
Chicago-Seattle 123-96
Utah-Portland 89-97
Golden State-San Antonio 96-84

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -