spot_img
HomeFréttirNBA: Gilbert Arenas úr leik hjá Washington

NBA: Gilbert Arenas úr leik hjá Washington

11:28 

{mosimage}

 

 

Gilbert Arenas, sem hefur verið besti leikmaður Washington Wizards í bandarísku NBA körfuboltadeildinni, er úr leik næstu sex vikurnar eftir að hann meiddi sig í leik gegn Charlotte Bobcats. Þetta þýðir, að Arenas verður ekkert með fyrr en úrslitakeppnin verður komin langt á veg. Bobcats vann leikinn í nótt, 108:100.

 

Úrslit í öðrum leikjum voru þessi:

 

Toronto 111, Orlando 108
Chicago 106, Detroit 88
New Jersey 101, Atlanta 86
Philadelphia 92, New York 90
Milwaukee 98, Boston 89
New Orleans 101, Seattle 92, OT
Golden State 110, Houston 99
Portland 94, Utah 89
Denver 120, Sacramento 115
L.A. Clippers 90, L.A. Lakers 82

 

www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -