spot_img
HomeFréttirNBA: Fyrsta tap Celtics

NBA: Fyrsta tap Celtics

dSigurgöngu Boston Celtics lauk í gær með ósigri gegn liði Orlando Magic. 102-104 var lokastaðan eftir hörku leik. Orlando fór á kostum í fyrri hálfleik og voru yfir 58-41. Celtics-menn áttu hinsvegar góðan seinni hálfleik og jöfnuðu leikinn en það voru leikmenn Orlando sem áttu lokaorðið og kláruðu dæmið.  

Tölfræði leiksins

Þar með endaði átta leikja sigurhrinu Boston. Paul Pierce var með 28 stig fyrir þá grænklæddu en Dwight Howard setti niður 24 stig fyrir heimamenn.

Fréttir
- Auglýsing -