spot_img
HomeFréttirNBA: Fjöldi leikja í nótt

NBA: Fjöldi leikja í nótt

17:00 

{mosimage}

Þrettán leikir eru á dagskrá NBA deildarinnar í nótt þar sem Miami Heat getur afrekað það að tapa 14 leikjum í röð og bætt ennfrekar ofan á martröð þjálfara síns Pat Riley sem aldrei fyrr hefur mátt sitja undir annarri eins taphrynu sem þjálfari í NBA. Þá taka New York Knicks á móti Boston Celtics í Madison Square Garden svo eitthvað sé nefnt.

 

Leikir næturinnar í NBA:

 

New York Knicks-Boston Celtics

Washington Wizards-Dallas Mavericks

Charlotte Bobcats-San Antonio Spurs

Philadelphia 76ers-Indiana Pacers

Atlanta Hawks-Portland Trailblazers

Houston Rockets-Seattle Supersonics

New Orleans Hornets-Milwaukee Bucks

LA Clippers-Utah Jazz

Golden State Warriors-Minnesota Timberwolves

Memphis Grizzlies-Chicago Bulls

Orlando Magic-Detroit Pistons

Miami Heat-Cleveland Cavaliers

LA Lakers-Denver Nuggets

Fréttir
- Auglýsing -