Gaman Ferðir hafa nú sett tvær ferðir í sölu á NBA leiki en báðar eru þær dagana 17.-23. mars 2017. Önnur til Los Angeles og hin til San Francisco.
Ferðin til Los Angeles mun innihalda viðureignir Lakers og Cleveland og svo derbyslag Lakers og Clippers! Í ferðinni til San Francisco verður boðið upp á viðureign Golden State Warriors og Milwaukee Bucks.
Hægt er að kynna sér nánar á heimasíðu Gaman Ferða hvað nákvæmlega er að finna í ferðunum og ætti ættu þessir pakkar eflaust að freista körfuboltaáhugamanna umtalsvert.



