spot_img
HomeFréttirNBA: Dixon vill fara

NBA: Dixon vill fara

13:14

{mosimage}
(Dixon á fleygiferð með Toronto fyrr í vetur)

Juan Dixon leikmaður Toronto Raptors vill yfirgefa félagið og myndi fagna því ef honum yrði skipt í burtu þar sem hann hefur lítið spilað í vetur. Dixon sem verður með lausan samning í sumar vill spila að ráði út tímabilið svo hann eigi betri möguleika á nýjum samning næsta sumar.

Bryan Colangelo, framkvæmdastjóri Toronto, er meðvitaður um óskir Dixons en ekkert áþreifanlegt er í hendi.

Emil Örn Sigurðarson

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -