spot_img
HomeFréttirNBA: Denver lagði meistara Heat

NBA: Denver lagði meistara Heat

12:06 

{mosimage}

 

 

J.R. Smith gerði 37 stig í nótt þegar Denver Nuggets burstuðu meistara Miami Heat í NBA deildinni. Leikurinn fór fram í Pepsi Center, heimavelli Nuggets, og voru lokatölur 123-107 heimamönnum í vil. Denver voru skrefinu á undan allan leikinn og héldu fengnum hlut allt til leiksloka. Hjá Heat voru Dwyane Wade og Udonis Haslem báðir með 21 stig en Wade gaf auk þess 14 stoðsendingar.

 

Önnur úrslit næturinnar:

 

Bobcats 62-92 Rockets

Magic 83-87 Pistons

Pacers 108-95 Trail Blazers

Celtics 111-116 Suns

76ers 98-113 Wizards

Spurs 111-82 Clippers

Timberwolves 110-103 Jazz

Bulls 93-90 Raptors

Bucks 100-94 Grizzlies

Lakers 106-95 Hawks

Supersonics 94-74 Hornets

Fréttir
- Auglýsing -