spot_img
HomeFréttirNBA: Dallas - Sacramento í beinni á Sýn í kvöld

NBA: Dallas – Sacramento í beinni á Sýn í kvöld

16:50

{mosimage}

(Jason Terry)

Það verður hörkuleikur í beinni útsendingu á Sýn kl 1:30 í nótt þegar Dallas tekur á móti Sacramento. Dallas er á miklu skriði og hefur unnið 11 síðustu leiki sína eftir að hafa tapað 4 fyrstu. Sacramento hefur ekki gengið eins og skildi á tímabilinu og hafa unnið 8 af 13 leikjum sínum.

Það verður spennandi að sjá einvígi leikstjórnendanna Jason Terry og Mike Bibby. Þá er einnig spurning hvor Dirk Nowitzki verður með Dallas liðinu en hann hefur átt við meiðsli að stríða

Þá er rétt að benda á dagskrá NBA TV nú í desember en allar tímasetningar þar eru íslenskar.

[email protected]

Mynd: NBA.com

Fréttir
- Auglýsing -