spot_img
HomeFréttirNBA: Clippers lögðu topplið Orlando að velli

NBA: Clippers lögðu topplið Orlando að velli

11:00

{mosimage}

Elton Brand fór fyrir liði sínu L.A. Clippers þegar þeir lögðu Orlando Magic að velli í nótt, 116-91. Kvöldið áður höfðu Clippers tapað fyrir nágrönnum sínum í Lakers og því þurftu nauðsynlega á sigri að halda. Elton Brand var stigahæstur hjá heimamönnum með 31 stig og Dwight Howard setti 16 fyrir gestina.

Úrslit:
Philadelphia – Minnesota 94-95
Allen Iverson 26 – Ricky Davis 22

Charlotte – Detroit 97-89
Emeka Okafor 18 – Rasheed Wallace 19

Portland – Atlanta 96-107
Zach Randolph 30 – Joe Johnson 33

L.A. Clippers – Orlando 116-91
Elton Brand 31 – Dwight Howard 16

Fréttir
- Auglýsing -