spot_img
HomeFréttirNBA: Clippers á enn von á úrslitasæti

NBA: Clippers á enn von á úrslitasæti

09:11 

{mosimage}

LA Clippers vann Dallas Mavericks, 103:99, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt og á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni þegar einn leikur er eftir. LA Lakers þarf að vinna New Orleans Hornets í kvöld og Golden State Warriors þarf að tapa fyrir Portland Trail Blazers til að Lakers nái 8. sætinu. 

Úrslit í öðrum leikjum voru þessi í nótt: 

Atlanta 118, Indiana 102

Orlando 95, Washington 89

Cleveland 98, Philadelphia 92

Detroit 100, Toronto 84

Golden State 111, Dallas 82

 

www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -