spot_img
HomeFréttirNBA: Cleveland minnkaði muninn

NBA: Cleveland minnkaði muninn

13:17

{mosimage}

Cleveland vann Detroit 88-82 í nótt. Detroit leiðir í einvíginu 2-1 en næsti leikur fer fram í Cleveland. LeBron James var hetja heimamanna en hann skoraði 32 stig þ.a. 12 í 4. leikhluta. Hann var einnig með 9 fráköst og 9 stoðsendingar.

Zydrunas Ilgauskas var með 16 stig og Sasha Pavlovic setti 13.

Hjá Detroit var Rasheed Wallace með 16 stig og Chris Webber 15.

Staðan í einvíginu 2-1 fyrir Detroit.

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -