spot_img
HomeFréttirNBA: Cleveland með nauman heimasigur

NBA: Cleveland með nauman heimasigur

10:37 

{mosimage}

Cleveland Cavaliers hafði nauman 95-91 heimasigur gegn Toronto Raptors í NBA deildinni í nótt. LeBron James fór fyrir sínum mönnum í Cleveland með 26 stig, 10 stoðsendingar og 6 fráköst í leiknum. Toronto hafði yfir 44-47 í hálfleik en Cleveland var sterkari á lokasprettinum og náði að landa sigri. Með sigrinum er Cleveland komið í fyrsta sæti miðriðils austurstrandarinnar ásamt Detroit Pistons með 11 sigra og 7 tapleiki. Chris Bosh og Anthony Parker gerðu báðir 18 stig fyrir Raptors en Bosh var auk þess með 12 fráköst í leiknum. 

Önnur úrslit næturinnar: 

Bobcats 76-96 Spurs

Pacers 94-80 Magic

Celtics 96-98 Grizzlies

Knicks 102-113 Wizards

Bucks 102-94 Trail Blazers

Timberwolves 90-84 Rockets

Bulls 121-94 76ers

Nuggets 96-98 Hawks

Fréttir
- Auglýsing -