13:40
{mosimage}
(Mihm í baráttunni á síðasta tímabili)
Miðherji L.A. Lakers, Chris Mihm,verður frá næstu þrjár til fjórar vikurnar vegna eymsla í hásinni á hægri fæti. Mihm hefur átt í vandræðum með lappirnar á sér en hann hefur nú þegar farið í tvær aðgerðir á hægri ökkla.
Mihm var frá allt síðasta tímabil vegna meiðsla en í ár hefur hann skorað 4.1 stig og tekið 3.7 fráköst í þeim 19 leikjum sem hann hefur tekið þátt í.
Mynd: AP



