spot_img
HomeFréttirNBA: Chicago tryggði sér úrslitasæti

NBA: Chicago tryggði sér úrslitasæti

10:38 

{mosimage}

 

 

Chicago Bulls tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppni bandarísku NBA körfuboltadeildarinnar með því að vinna Detroit Pistons, 83:81. Kirk Hinrich gerði út um leikinn með því að hitta úr tveimur vítaskotum þegar 2,8 sekúndur voru eftir.

 

Tveir aðrir leikir voru í riðlakeppni NBA í nótt. Golden State Warriors vann Phoenix Suns, 124:119, og Memphis Grizzlies vann Portland Trail Blazers, 96:92.

 

www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -