spot_img
HomeFréttirNBA: Charlotte vinna sinn fyrsta leik sem Hornets

NBA: Charlotte vinna sinn fyrsta leik sem Hornets

Kemba Walker fór hamförum fyrir Charlotte Hornets í lokin gegn Milwaukee Bucks. Skoraði 11 af 26 stigum sínum í framlengingunni og tryggði svo Hornets sigurinn í lokin. Portland Trail Blazers unnu Oklahoma Thunder þrátt fyrir 38 stiga leik Russell Westbrook og Bulls unnu Knicks í Madison Square Garden þar sem Carmelo Anthony skoraði aðeins 14 stig. Miami Heat unnu sinn fyrsta leik án LeBron James gegn sterku liði Washington Wizards. Úrslit deildarinnar voru á þessa leið:
 
Brooklyn 105
@Boston 121
 
Detroit 79
@Denver 89
 
Minnesota 101
@Memphis 105
 
Chicago 104
@New York 80
 
Ok. City 89
@Portland 106
 
Atlanta 102
@Toronto 109
 
Milwaukee 106
@Charlotte 108 OT
 
Philadelphia 91
@Indiana 103
 
Washington 95
@Miami 107
 
LA Lakers 99
@Phoenix 119
 
Golden State 95
@Sacramento 77
 
Houston 104
@Utah 93
 
Kemba Walker kemur Charlotte í framlengingu:
 
Fréttir
- Auglýsing -