19:00
{mosimage}
Rick Carlisle verður nýr þjálfari Dallas Mavericks og leysir hann Avery Johnson af. Carlisle þjálfaði Indiana veturinn 2006-07 en stjórnað Detroit áður.
Mark Cuban, eigandi Dallas, staðfesti ráðninguna við ESPN í tölvupósti og hafa þeir handsalað fjögurra ára samning. Er hann talinn vera 17.5$ milljón dollara virði en Carlisle verður kynntur á miðvikudag sem nýr þjálfari á blaðamannafundi.
Mynd: AP