spot_img
HomeFréttirNBA: Byrjunarlið Stjörnuleiksins tilbúin

NBA: Byrjunarlið Stjörnuleiksins tilbúin

09:20

{mosimage}

Byrjunarliðin í Stjörnuleiknum voru tilkynnt í gær. Að þessu sinni var það Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði. Garnett fékk 2,399,148 atkvæði en það var Lebron James hjá Cleveland sem var næstur honum í atkvæðagreiðslunni. Þetta er í 11 skiptið sem Garnett er valinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins. Í byrjunarliðunum eru annars sem hér segir.


Austrið:

Kevin Garnett – Boston Celtics (flest atkvæði fyrir austrið)
Lebron James – Cleveland Cavaliers
Dwight Howard- Orlando Magic
Jason Kidd- New Jersey Nets
Dwayne Wade – Miami Heat
Þjálfari: Doc Rivers – Boston Celtics

Vestrið:
Carmelo Anthony – Denver Nuggets
Tim Duncan – SA Spurs
Yao Ming – Houston Rockets
Kobe Bryant – LA Lakers (flest atkvæði fyrir Vestrið)
Allen Iverson – Denver Nuggets
Þjálfari: Óvitað sem stendur efstur nú er Byron Scott með NO Hornets

Fréttir
- Auglýsing -