spot_img
HomeFréttirNBA: Brown fékk aðeins $18.5 milljónir

NBA: Brown fékk aðeins $18.5 milljónir

07:07

{mosimage}

Larry Brown fékk aðeins $18.5 milljónir af þeim $41 sem hann átti eftir af samning sínum hjá Knicks. Einnig vildi hann fá $12.5 í miskabætur. Þetta getur talist ósigur fyrir Brown og þessi tala gefur til kynna að James Dolan hjá New York hafi haft eitthvað til sins máls þegar hann lét Brown fara.

Í heildina fékk Larry Brown $28.5 milljónir fyrir tíma sinn hjá New York sem gerir $1.2 milljónir á sigurleik en liðið vann aðeins 23 leiki undir hans stjórn.

Fréttir
- Auglýsing -