spot_img
HomeFréttirNBA: Boston og Lakers efst

NBA: Boston og Lakers efst

13:12

{mosimage}
(Kevin Garnett og Paul Pierce hafa ástæðu til að vera ánægðir)

Ef úrslitakeppnin í NBA hæfist í dag myndu erkifjendurnir Boston Celtics og L.A. Lakers vera efstu lið hvorrar deildar. Boston eru efstir í austrinu og Lakers í vestrinu. Lítum aðeins á hvernig úrslitakeppnin liti út ef hún hæfist í dag.

Austur:
Boston-New Jersey
Detroit-Philadelphia
Orlando-Washington
Cleveland-Toronto

Vestur:
Lakers-Golden State
Houston-Dallas
San Antonio-Phoenix
Utah-New Orleans

Nokkur merkileg einvígi yrðu í 1. umferð. Texas liðin Houston og Dallas myndu mætast og meistarar San Antonio fengu Phoenix. Í austrinu yrði mest spennandi viðureignirnar leikir Cleveland og Toronto.

Enn er langt í að úrslitakeppnin hefst þannig að mjög líklegt má telja að þetta gæti breyst.

[email protected]

Mynd: AP

{mosimage}
(Kobe og félagar eru efstir í vestrinu)

Fréttir
- Auglýsing -