spot_img
HomeFréttirNBA: Adelman með 800 sigra

NBA: Adelman með 800 sigra

17:23

{mosimage}

Sigur Houston Rockets á Sacramento Kings í nótt var merkilegur fyrir þær sakir að Rick Adelman þjálfari Houston náði þeim einstaka áfanga að landa sínum 800 sigri sem þjálfari í NBA-deildinni.

Adelman er þrettándi þjálfarinn sem nær þessu áfanga en hann sagði að leik loknum að hann hefði þjálfað góð lið í gegnum tíðina og því hefði hann náð þessum áfanga. ,,Ég veit að þegar maður nær áfanga eins og þessum þá hugsar maður til baka til allra þeirra góðu hluta sem hefur hent mann. ,, Ég er heppinn að hafa verið með þrjú ólík sem hafa verið mjög góð og þess vegan hef ég náð öllum þessum sigurleikjum.”

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -