spot_img
HomeFréttirNBA: 13. sigur San Antonio í röð

NBA: 13. sigur San Antonio í röð

09:46 

{mosimage}

 

San Antonio Spurs vann LA Clippers, 93:84, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Þetta var 13. sigur San Antonio í röð. Tony Parker skoraði 25 stig fyrir liðið en Corey Maggette skoraði 17 stig fyrir Clippers.

 

Önnur úrslit í nótt voru þessi:

 

Atlanta 104, Philadelphia 92
Cleveland 124, Sacramento 100
Miami 88, Utah 86
Minnesota 86, Indiana 81
New Jersey 112, New Orleans 108
Chicago 95, Boston 87
Denver 107, Portland 99
Detroit 101, Seattle 97

 

www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -