spot_img
HomeFréttirNate fetar í fótspor Shaq

Nate fetar í fótspor Shaq

 Nate Robinson fór ótroðnar slóðir nú á dögunum með því að feta í fótsport Shaquille O´Neal. Þeir félagar eru nú liðsmenn hjá Boston Celtics og á dögunum brá Nate sér í skó Shaq og tók eitt línuhlaup. Árangurinn má sjá á Karfan Tv hér á síðunni.
Fréttir
- Auglýsing -