spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaNær Valur að jafna einvígið í Síkinu í kvöld?

Nær Valur að jafna einvígið í Síkinu í kvöld?

Tindastóll tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í Síkinu kl. 19:15 í kvöld í öðrum leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla.

Fyrir leik kvöldsins leiðir Tindastóll einvígið 1-0, en fyrsta leikinn unnu þeir með minnsta mun mögulegum síðasta laugardag í Origo Höllinni.

Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Leikur dagsins

Úrslit – Subway deild karla

Tindastóll Valur – kl. 19:15

(Tindastóll leiðir einvígið 1-0)

Fréttir
- Auglýsing -