spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaNær Stjarnan að tryggja sér titilinn í dag?

Nær Stjarnan að tryggja sér titilinn í dag?

Þór tekur á móti Stjörnunni í Höllinni á Akureyri kl. 16:00 í dag í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild kvenna.

Fyrir leik dagsins hefur Stjarnan unnið tvo leiki gegn einum sigri Þórs og geta þær því tryggt sér titilinn með sigri í dag.

Vegna fjölgunar í Subway deildinni munu þó bæði Þór og Stjarnan taka sæti í Subway deildinni á næsta tímabili.

Leikur dagsins

Úrslitaeinvígi – 1. deild kvenna

Þór Stjarnan – kl. 16:00

Fréttir
- Auglýsing -