spot_img
HomeFréttirNær Keflavík í oddaleik eða fer KR í úrslit?

Nær Keflavík í oddaleik eða fer KR í úrslit?

Einn leikur fer fram í undanúrslitaeinvígi Dominos deildar karla í kvöld. Keflavík tekur á móti KR í fjórða leik einvígisins. Staðan fyrir leik er 2-1 fyrir Íslands- og bikarmeistara KR sem geta með sigri á útivelli tryggt sæti sitt í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík. Tapi Keflavík hinsvegar er sumarfrí staðreynd en ef ekki býður oddaleikurinn á föstudaginn langa. 

 

Staðan í undanúrslitaeinvígum Dominos deildar karla

 

Leikur dagsins: 

 

Dominos deild karla

Keflavík – KR kl 19:15 í beinni á Stöð 2 sport

 

 

Fréttir
- Auglýsing -