spot_img
HomeFréttirNær Keflavík að bíta frá sér í þriðja leik úrslita eða fer...

Nær Keflavík að bíta frá sér í þriðja leik úrslita eða fer Íslandsmeistaratitillinn á loft í kvöld?

Keflavík tekur á móti Þór í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla.

Fyrir leik kvöldsins hafa Þórsarar unnið tvo leiki á móti engum og geta þeir því með sigri tryggt sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins.

Fyrsta leik einvígisins vann Þór nokkuð örugglega í Keflavík, en annar leikurinn var öllu jafnari, þar sem að munurinn var aðeins fimm stig þegar upp var staðið.

Leikurinn hefst kl. 20:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport

Leikur dagsins

Dominos deild karla:

Keflavík Þór – kl. 20:15

Þór leiðir einvígið 2-0

Fréttir
- Auglýsing -