spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaNær Breiðablik í fyrsta sigurinn?

Nær Breiðablik í fyrsta sigurinn?

Þrír leikir fara fram í úrvals og fyrstu deildum landsins í dag.

Í Smáranum taka heimakonur í Breiðablik á móti liði Skallagríms kl. 17:00. Fyrir leikinn er Skallagrímur í 6. sæti deildarinnar með þrjá sigurleiki í fyrstu átta umferðunum, en Breiðablik í því áttunda, enn að leita að þeim fyrsta.

Þá eru tveir leikir í fyrstu deildunum. Í 1. deild karla er toppslagur, þar sem að Þór tekur á móti Vestra á Akureyri. Í 1. deild kvenna er Suðurnesjarimma þar sem að Ljónynjurnar í Njarðvík munu kljást við Grindavík

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Breiðablik Skallagrímur kl. 17:00

1. deild karla:

Þór Vestri kl. 14:00

1. deild kvenna:

Njarðvík Grindavík kl. 16:30

Fréttir
- Auglýsing -