spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaNá Haukar að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld?

Ná Haukar að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld?

Einn leikur fer fram í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í kvöld.

Um er að ræða þriðja leik liðanna, en með sigri geta Haukar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er heimasíða deildarinnar

Leikur dagsins

Bónus deild kvenna – Úrslit

Haukar Njarðvík – kl. 19:15

(Haukar leiða 2-0)

Fréttir
- Auglýsing -