spot_img
HomeFréttirMyndir af Molduxamóti

Myndir af Molduxamóti

8:00

{mosimage}

Hið árlega Molduxamót fór fram á vormánuðum og var þar fjöldinn allur af fullvaxta körfuboltamönnum og konum sem hafa sagt skilið við keppni í Iceland Express deildunum en stunda þó körfubolta enn af jafnmiklu ef ekki meira kappi.

Nú eru komnar myndir á heimasíðu Molduxa frá mótinu og má þar kannast við mörg andlit á mörgum skemmtilegum myndum.

[email protected]

Mynd: www.skagafjordur.com/molduxar

Fréttir
- Auglýsing -