spot_img
HomeFréttirMyndbrot: Stefan Bonneau byrjaður að troða

Myndbrot: Stefan Bonneau byrjaður að troða

Stefan Bonneau leikmaður Njarðvíkinga er þessa dagana að jafna sig á hásina slitum sem hann varð fyrir í september sl.  Bonneau hefur verið á landinu síðan og nýtt sér aðstöðu Njarðvíkinga við það að ná sér heilum.  Nú tæplega 5 mánuðum síðar er kappinn komin á loft.  Eigum við ekki að segja að hann sé komin á 1. hæð, en öllu jafnan var hann að vinna á þeirri þriðju.  Sjá myndbrot frá æfingu Njarðvíkinga í kvöld.

 

 

Fréttir
- Auglýsing -